Home Fréttir Í fréttum Heimsókn stéttarfélaganna á framkvæmdasvæði við Kröflu

Heimsókn stéttarfélaganna á framkvæmdasvæði við Kröflu

127
0
Mynd: Framsýn

Starfsmenn stéttarfélaganna fóru í heimsókn í Kröflu. Þar er verktakafyrirtækið Ístak að byggja tengivirki. Um 25 starfsmenn hafa verið í Kröflu upp á síðkastið en framkvæmdir hófust í ágúst.

<>

01-12-2016-framkvaemdir-vid-kroflu1

Heimsóknin var hin ánægjulegasta. Ístak lagði fram ósk sína um að eiga gott stamstarf við stéttarfélögin og þeirra einlæga vilja til að hafa hlutina í góðu lagi.

01-12-2016-framkvaemdir-vid-kroflu2

Heimild: Framsyn.is