Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu felld úr gildi
Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu tvö hafa verið felld úr gildi og óvíst er hvenær hægt verður að hefjast handa við að leggja línuna. Ekki...
300 íbúðir rísa á Kirkjusandi
Reykjavíkurborg og Íslandsbanki skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu við Kirkjusand á atvinnuhúsnæði og 300 íbúðum. Til stendur að byggja, alls hátt í...
11.04.2017 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2017, malbik
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði og Vestursvæði 2017.
Helstu magntölur:
- Útlögn malbiks 151.535 m2
- Hjólfarafylling 38.735 m2
- Fræsing 73.545 m2
Útboðsgögn...
11.04.2017 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2017, repave – fræs og...
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurnýjun malbikaðra slitlaga með Rapve aðferð eða sem fræsun og yfirlögn á Suðursvæði og Vestursvæði 2017.
Helstu magntölur:
- Repave –...
11.04.2017 Yfirlagnir á Suðursvæði 2017, malbik
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með malbiki á Suðursvæði 2017.
Helstu magntölur:
- Útlögn malbiks 102.640 m2
- Hjólfarafylling 15.770 m2
- Fræsing 56.000 m2
Útboðsgögn verða seld...
Glæsihús á Landssímareitnum
Lindarvatn ehf., sem er í eigu Icelandair Group og Dalsness, sem skipuleggur uppbyggingu á Landssímareitnum við Austurvöll, hefur látið gera myndband sem sýnir hvernig...
Jarðgöng sem hlífa Teigsskógi kosta 4,5 milljarða aukalega
Skipulagsstofnun telur að lagning Vestfjarðavegar um Teigsskóg muni hafa veruleg og óafturkræf áhrif á skóginn og segir jarðgöng undir Hjallaháls ásamt vegi yfir Ódrjúgsháls...














