300 milljónir í viðgerðir á Orkuveituhúsi
Orkuveita Reykjavíkur hefur þegar varið 300 milljónum króna í viðgerðir vegna raka og myglu á húsnæði Orkuveitunnar við Bæjarháls.
Í svari Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Orkuveitunnar,...
Vilja umbætur hjá Framkvæmdasýslu ríkisins
Ríkisendurskoðun hvetur Framkvæmdasýslu ríkisins til að halda áfram umbótum sínum við gerð og utanumhald skilamats opinberra framkvæmda. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu um...
02.05.2017 Krýsuvíkurvegur (42), hringtorg við Hellnahraun II
10.4.2017
Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær bjóða út gerð hringtorgs á Krýsuvíkurvegi. Frá nýja torginu skal gera vegtengingar, annars vegar að Klukkutorgi og hins vegar að Dofrahellu....
03.05.2017 Breiðholtsbraut við Norðurfell. Göngubrú og stígar
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Vegargerðarinnar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Breiðholtsbraut við Norðurfell. Göngubrú og stígar – Útboð nr. 13973.
Um er...
Byggja 500 íbúðir í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ
https://www.youtube.com/watch?v=Fs49AtESgcw
Á dögunum var tekin fyrsta skóflustunga fyrir nýju 500 íbúða hverfi í Reykjanesbæ. Það er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) sem byggir hverfið upp,...
Lausnin felst í úthverfunum að mati forstjóra ÞG verks
Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir fyrirtækið sjá mikil tækifæri í byggingu ódýrra, einfaldra og hagkvæmra íbúða í massavís. Það eina sem þurfi til...
Ríkið lánar 4,7 milljarða króna vegna Vaðlaheiðarganga
Ríkisstjórnin ákvað í gær að lána 4,7 milljarða króna vegna framkvæmda við gerð Vaðlaheiðarganga. Framkvæmdin er þegar komin 44 prósent fram úr áætlun.
Þetta kom...
25.04.2017 Efnisvinnsla á Norðursvæði, vesturhluti 2017
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Norðursvæði, vesturhluta 2017.
Helstu magntölur eru:
- Malarslitlagsefni 0/16 mm 18.000 m3
- Klæðingarefni 8/11 mm ...














