Verður Íslandsbankahúsið rifið?
Verið er að meta kostnað við að lagfæra eða rífa gömlu höfuðstöðvarnar við Kirkjusand.
Vegna mikilla rakaskemmda í húsnæði Íslandsbanka við Kirkjusand voru höfuðstöðvarnar fluttar...
Framkvæmdir við byggingu sjúkrahótelsins hafa dregist verulega
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ætlar að tilkynna á næstu dögum hvert rekstrarform nýs sjúkra- og sjúklingahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut verður. Framkvæmdir við byggingu...
Atvinnulóðir á besta stað í Hafnarfirði
Fjöldi atvinnulóða við Hellnahraun III standa fyrirtækjum í leit að framtíðarstaðsetningu til boða. Flestar lóðirnar henta vel undir matvælaiðnað.
Greiðar samgöngur og höfn með mikla...
Gröfutækni bauð lægst í ljósleiðarann
Gröfutækni ehf bauð lægst í lagningu á ljósleiðara í Hrunamannahreppi, á vegum Hrunaljóss. Tilboðið hljóðaði upp á rúmar 147,8 milljónir króna.
Í verkið bárust þrjú...
Byggingarkostnaður hækkaði um 3,8%
Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 0,5% frá fyrra mánuði og er hún því komin upp í 135,8 stig. Í nóvember á síðasta ári stóð hún í...
Work North rífur Sementsverksmiðjuna – 150 millj. kr. undir kostnaðaráætlun
Skipulags- og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt tilboð Work North ehf. í 1. hluta á niðurrifi á mannvirkjum Sementsverksmiðjunnar.
Frá þessu er greint í fundargerð skipulags- og umhverfisráðs...
Nýtt Bryggjuhverfi á teikniborðinu
Reykjavíkurborg er byrjuð að úthluta lóðum í nýju Bryggjuhverfi í Elliðavogi sem enn er á teikniborðinu. Gert er ráð fyrir allt að 850 íbúðum...
Svona gæti nýr Laugardalsvöllur litið út
Áform um byggingu nýs þjóðarleikvangs Íslendinga á Laugardalsvelli eru komin í formlegan farveg hjá ríkis- og borgaryfirvöldum. Formaður KSÍ óttast ekki að þó breytingar...
Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ samþykkt
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í morgun að ráðast í byggingu fjölnota íþróttahúss. Húsið verður byggt á gervigrasvellinum austan við íþróttahúsið.
Í minnisblaði sem lagt var fyrir...














