Framkvæmdir eru hafnar við Brúarvirkjun
Framkvæmdir eru hafnar við Brúarvirkjun í Biskupstungum. Landvernd hefur tvívegis kært framkvæmdaleyfi virkjunarinnar og krafðist þess í mars að fyrirhugaðar framkvæmdir yrðu stöðvaðar.
Brúarvirkjun er...
Kópavogsgöng út af kortinu
„Forsendur breytinga eru að samkvæmt umferðargreiningu og svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins er ekki þörf á Kópavogsgöngum í umferðarkerfi höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tillögu um að horfið verði frá gerð...
Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum
Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr...
Kvika og einkafjárfestar kaupa lóðir í Vogabyggð
Dótturfélag byggingafélagsins Kaldalóns, sem er í eigu Kviku banka og einkafjárfesta, hefur keypt byggingarrétt á lóðum í Vogabyggð af systurfélagi fasteignaþróunarfélagsins Festis.
Gengið var frá...
Útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra, útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum eftir að henni verður hætt þegar ríkið tekur við...
Öllum tilboðum hafnað vegna Byggingar nr. 831 á Keflavíkurflugvelli. Viðhald og...
Tilboð voru opnuð 19. júní 2018. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:
Nr.
Bjóðandi
Tilboð við opnun
Hlutfall af
kostnaðaráætlun
Tilboð eftir yfirferð
Hlutfall af
kostnaðaráætlun
1.
JIG Málun ehf.
kr. 70.254.400
120,52%
kr. 70.254.400
120,52%
2.
ÁÁ verktakar ehf.
kr. 110.860.260
190,18%
kr....
Samningur um byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar undirritaður
SORPA bs. og Ístak hf. hafa skrifað undir samning um byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar.
Samningurinn er stærsti samningur sem SORPA hefur gert um nýframkvæmdir frá...
Nýr Landspítali ohf semur við Corpus 3 vegna NLSH-Rannsóknarhús
Tilboð voru opnuð 12. júní 2018. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:
Nr.
Bjóðandi
Tilboð við opnun
Hlutfall af
kostnaðaráætlun
Tilboð eftir yfirferð
Hlutfall af
kostnaðaráætlun
1.
Corpus 3 ehf.
kr. 477.286.560
71,14%
kr. 477.286.560
71,14%
2.
Verkís hf.
kr. 488.181.600
72,77%
kr. 488.181.600
72,77%
3.
Mannvit...
Kynnti tillögur að breytingu á húsnæðismálum
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, kynnti í dag tillögur sínar um að ríkið styrki sveitarfélög með fjármagni og ráðgjöf. Þannig vill hann stuðla...
Framkvæmdir á Austurbakka standa nú sem hæst
Tveggja hæða bílakjallari, verslanir og 70 íbúðir.
Framkvæmdir á Austurbakka 2, reit 5b, standa nú sem hæst en um er að ræða byggingu sem í...