Stækkun flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli
Ístak hefur nýlokið framkvæmdum við stækkun flugstöðvar byggingar á Keflavíkurflugvelli fyrir Isavia.
Verkefnið fólst í stækkun landamærasalar og fríhafnarsvæðis fyrir farþega sem ferðast utan Schengen...
Úrskurðarnefnd felldi úr gildi leyfi fyrir nýbyggingu Hafrannsóknarstofnunar
Nýbygging Hafrannsóknarstofnunar fær ekki að rísa að Fornubúðum 5 við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
Nefndin felldi bæði úr gildi...
Fimm sinnum fleiri hjá starfsmannaleigum
Um 33 þúsund erlendir starfsmenn eru á íslenskum vinnumarkaði, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fjöldi starfsfólks starfsmannaleiga hefur fimmfaldast frá 2016.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar hefur fjöldi erlendra...
31.07.2018 Bústaðavegur milli Kringlumýrarbrautar og Veðurstofuvegar. Göngu- og hjólastígar
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Bústaðavegur milli Kringlumýrarbrautar og Veðurstofuvegar. Göngu- og hjólastígar, útboð nr.14295.
Stutt yfirlit yfir verkið:...
Veggir gagnaversins rísa hver af öðrum á Blönduósi
Byrjað er að reisa fyrstu veggina í fyrsta gagnavershúsinu við Svínvetningabraut og áætlað er að búið verði að reisa húsið í næstu viku ef...
Nýr Hafnavegur við Reykjanesbraut tekur á sig mynd
Íslenskir aðalverktakar hf. áttu lægsta tilboð í gerð nýrrar vegtengingar Hafnavegar við Reykjanesbraut, við hringtorg nærri Fitjum. Alls bárust fjögur tilboð og buðu Íslenskir...
28.08.2018 Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021
Garðabær óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021.
Í verkinu felst snjóruðningur og hálkuvörn á helstu göngu- og hjólaleiðum í Garðabæ.
Helstu...
Bjarg skilar lóð undir 32 íbúðir í Hafnarfirði
Íbúðafélagið Bjarg hefur skilað lóð undir þrjátíu og tvær íbúðir í Skarðshlíð í Hafnarfirði þar sem ekki verður hægt að byggja ódýrar íbúðir á...