Nýjar lóðir til úthlutunar í Þorlákshöfn

0
Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýjar raðhúsalóðir lausar til úthlutunar í nýju hverfi sem kallast Norðurhraun. Hverfið er samofið Sambyggð, Norðurbyggð og Básahrauni. Það mótar skemmtilega...

Vígsla viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

0
Viðbyggingin við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga var vígð á þriðjudaginn. Með tilkomu hennar er aðstaða í Íþróttamiðstöðinni orðin hin besta og þjónusta við...

Opnun nýrrar móttökustöðvar Sorpu tefst

0
Vegna tafa við fjármögnun tækjabúnaðar í móttökustöð nýrrar gas-og jarðgerðarstöðvar Sorpu verður ekki hægt að taka stöðina í notkun fyrr en í apríl eða...

Hífa 16 metra langar pípur sem vega 2,9 tonn í Árbæ

0
Framkvæmdir við Árbæjaræð standa yfir þessa dagana og sér Verkís um framkvæmdaeftirlit fyrir hönd Veitna. Nýlega hófst verktaki handa við að hífa 16 metra langar...

Ofanflóðavarnir fyrir 1,3 milljarða

0
Framkvæmdir við ofanflóðavarnir á Patreksfirði kosta 1,3 milljarða króna. Það er lægsta tilboðið sem barst í verkið og er hundrað milljónum hærra en áætlað var....

Stjórnendur virtu að vettugi kostnaðarmat verkfræðistofu

0
Framkvæmdastjóri Ferils verkfræðistofu segir að kostnaðar­áætlun sem fyrirtækið vann fyrir Upphaf fasteignafélag vegna verkefnis á Kársnesi standist og sé í takt við framvindu verksins....

Vilja byggja fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á Oddeyrinni á Akureyri

0
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti skipulagslýsingu á þriðjudaginn sem er fyrsti liðurinn í því að breyta gildandi aðalskipulagi Akureyrarbæjar svo verktakafyrirtæki verði heimilt að byggja allt...

Framkvæmdasýslan semur við Ara Oddsson ehf. vegna HVE Akranesi, Sjúkrabílskýli og...

0
Tilboð voru opnuð 28. ágúst 2019. Eftirfarandi tilboð bárust: Nr.             Bjóðandi                  ...

Verktakar hafa sagt upp fólki vegna Upphafs verktakafyrirtækis

0
Verktakar sem starfað hafa fyrir Upphaf, verktakafyrirtækis í eigu sjóðs Gamma, hafa þurft að segja upp starfsfólki sem rekja má til fjárhagsvandræða Upphafs. Þetta herma...