Framkvæmdir við Kleppjárnsreykjaskóla í fullum gangi
Góður gangur er í framkvæmdunum við Kleppjárnsreykjaskóla, en um þessar mundir er verið að reisa veggi viðbyggingarinnar. Samningar um bygginguna voru undirritaðir í júní...
Tvöföldun Suðurlandsvegar, Bæjarháls að Hólmsá
Drög að tillögu að matsáætlun
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ, áformar að tvöfalda Suðurlandsveg frá vegamótum við Bæjarháls að Hólmsá ofan Reykjavíkur.
Byggð verða...
12.12.2019 Endurbygging stálþils – Vestmannaeyjahöfn
Vestmannaeyjahöfn óskar eftir tilboðum í endurbyggingu Skipalyftukants.
Helstu magntölur eru:
Brjóta 111 m af kantbita
Taka upp 15 stálþilsplötur
Reka niður 69 stálþilsplötur
Setja...
19.12.2019 Fasteignafélag Árborgar Leikskóli, Engjaland 21
Fasteignafélag Árborgar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið sendi tölvupóst á netfangið utbod-engjaland@mannvit.is þar sem fram komi...
Skrifað undir samning vegna 2. og 3. áfanga Helgafellsskóla
Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskólans Helgafellsskóla og hefur það verið gert í nokkrum áföngum. Byggingu 1. áfanga skólans er lokið, búið er...
Hverfið mitt fór 50 milljónir fram úr áætlun
Verkefni Reykjavíkurborgar, Hverfið mitt, kostaði rúman hálfan milljarð króna á síðstu fimm árum.
Þetta kemur fram í skriflegu svari mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu við fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins.
Þá...
Íþróttahús ÍR-inga tekið að rísa
Fjölnota íþróttahús ÍR-inga er nú óðum að rísa í Mjóddinni. Þar verður hálfur knattspyrnuvöllur og aðstaða fyrir æfingar í frjálsum íþróttum en húsið verður...
Opnun útboðs: Forval fyrir yfirferð séruppdrátta meðferðakjarna NLSH
Forval fyrir yfirferð séruppdrátta meðferðakjarna NLSH
Opnunardagsetning: 19.11.2019 kl. 09.15
Þátttökubeiðnir bárust frá eftirtöldum aðilum:
EFLA hf
Ferill Verkfræðistofa
Frumherji hf
Hnit verkfræðistofa hf
Verkis
Úrvinnsla er...
20.12.2019 Íbúðakjarnar Árlandi 10 og Stjörnugróf 11 – EES útboð
Innkaupaskrifstofa Reykjavíkurborgar f.h. Félagsbústaða hf. óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Íbúðakjarnar Árlandi 10 og Stjörnugróf 11. EES útboð nr. 14693
Verkið sem hér um ræðir er...
10.12.2019 Sjúkrahúsið á Húsavík- Nýtt stigahús
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins óskar eftir tilboðum í byggingu
Nýs stigahúss við Sjúkrahúsið á Húsavík, Auðbrekku 4, Húsavík. Stigahúsið er fjögurra hæða, alls um...














