Segir sveitarfélög á Norðurlandi vilja raflínur í jörðu

0
Sveitarstjórinn í Hörgársveit segir að RARIK og Landsnet verði að fá aukið fé til framkvæmda úr ríkissjóði til að byggja upp raforkukerfi sem standist...

Gert ráð fyrir 5.330 fermetra nýjum húsum við Jökulsárlón

0
Samkvæmt nýju deiliskipulagi fyrir Jökulsárlón mun verða heimilt að reisa þar byggingar að samtals 5.330 fermetrum. Allt að 680 bílastæði verða í boði auk sérstakra...

Fram­kvæmda­stjóri Sorpu segir skýrsluna „ranga, ó­trausta og and­stæða fyrri yfir­lýsingum“

0
Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu bs., sendi rétt í þessu frá sér yfirlýsingu, þar sem hann segir skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um stjórnarhætti Sorpu...

Sendur í leyfi á meðan 1,4 milljarða framúrkeyrsla er til skoðunar

0
Stjórn Sorpu bs. ákvað á fundi sínum í dag að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum...

Ásberg nýr fram­kvæmda­stjóri Mal­bik­un­ar­stöðvar­inn­ar Höfða

0
Stjórn Mal­bik­un­ar­stöðvar­inn­ar Höfða hf. hef­ur ákveðið að ráða Ásberg Kon­ráð Ing­ólfs­son í stöðu fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins. Ásberg er 48 ára gam­all verk­fræðing­ur, með meist­ara­gráðu í bygg­inga­verk­fræði...

Fleiri félagslegar íbúðir í Hraunbæ

0
Bjarg byggir 58 íbúðir til viðbótar í Hraunbæ fyrir tekjulága en þar af fá Félagsbústaðir fimmtung íbúðanna. Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar...

Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg

0
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók átta erlenda ríkisborgara í umfangsmiklum aðgerðum á framkvæmdasvæði við Seljaveg nærri Héðinshúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu...

Verktaki fær 10 mánaða dóm fyr­ir skattsvik

0
Karl­maður á sex­tugs­aldri hef­ur verið dæmd­ur í 10 mánaða skil­orðsbundið fang­elsi og til að greiða 59 millj­ón­ir í sekt til rík­is­sjóðs vegna meiri hátt­ar...