Hjón keyptu blokk og leigja 60 ára og eldri

0
Íbúðir í heilli íbúðablokk sem nýlega voru auglýstar til leigu fyrir 60 ára og eldri á Akureyri leigðust allar út fljótt og vel. Eigandi...

Vilja byggja fjölda íbúða við Ofanleiti

0
Fast­eigna­fé­lagið Heim­ar áform­ar um­tals­verða upp­bygg­ingu á lóð sinni við Of­an­leiti 2 sem er í næsta ná­grenni við svo­kallaðan Kringlureit. Um­rædd lóð er á horni Kringlu­mýr­ar­braut­ar...

300 milljónir farnar í bætur

0
Dóms er að vænta fljót­lega í þrem­ur mál­um sem eig­end­ur þriggja jarða á línu­leið Suður­nesjalínu 2 reka fyr­ir Héraðsdómi Reykja­vík­ur, en aðalmeðferð í mál­un­um...

18.03.2025 Garðabær. Ástandsmat fráveitu – Hreinsun og myndun

0
Verkið skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn eins og þeim er lýst í grein „0.3.1 Útboðsgögn“. Innifalið í tilboði skal vera allt það sem...

Uppsteypa Grensásdeildar gengur vel

0
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar eru í fullum gangi og ganga samkvæmt áætlun. Verktakafyrirtækið Ístak annast verkið, sem felur í sér uppbyggingu 4.400 fermetra nýbyggingar. Enn...

Eignarhaldsfélag Ásgeirs Kolbeins úrskurðað gjaldþrota – Seldi lóð á 585 milljónir...

0
Einkahlutafélagið KMV6 ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp þann 19. febrúar síðastliðinn. Félagið er í eigu fjárfestisins...

Þrándarholt sf bauð lægst í reisingu íþróttamiðstöðvarinnar

0
Þrándarholt sf átti lægsta tilboðið í reisingu á nýju íþróttamiðstöðinni í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Tilboðin voru opnuð í síðustu viku. Tilboð Þrándarholts hljóðaði...

Fyrstu farþegar um nýjan brottfararsal í Keflavík

0
Fyrstu farþeg­arn­ir gengu um nýj­an brott­far­ar­sal Kefla­vík­ur­flug­vall­ar í gær. Sal­ur­inn er í austurálmu flug­stöðvar­inn­ar en fram­kvæmd­ir við hana hóf­ust árið 2021. Álman tel­ur alls...

Myndir: Ótrúlegt tjón blasir við eftir eldingar

0
Tjón vegna eld­inga sem sló niður í íbúðar­hús hleyp­ur á mörg­um millj­ón­um. Ann­arri eld­ing­unni laust niður í þak húss­ins og hinni í jörðina við...

Almenn sátt virðist með svarta klæðningu á Herðubreið á Seyðisfirði

0
Nokkuð almenn sátt virðist vera á Seyðisfirði um hina nýju svörtu álklæðningu sem prýðir nú þegar töluverðan hluta félagsheimilisins Herðubreiðar. Allnokkrar óánægjuraddir gerðu vart...