Flug­brautin opnuð á ný

0
Frá og með morgundeginum verður sjúkraflug um austur-vesturflugbraut Reykjavíkurflugvallar leyft á ný. Brautin hefur verið lokuð í tæpar þrjár vikur. Áttunda febrúar var brautinni lokað...

Enn frekari uppbygging við höfnina í Þorlákshöfn

0
Fær­eyska skipa­fé­lagið Smyr­il Line Cargo hef­ur eflt stöðu sína í vöru­flutn­ing­um til og frá Íslandi með nýju skipi ásamt upp­bygg­ingu í Þor­láks­höfn. Smyr­il Line...

Vilja styrkja við­gerðir á sögu­frægum byggingum

0
Húsverndarsjóður Reykjavíkurborgar hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til viðgerðar og endurgerðar á byggingum í Reykjavík sem hafa sérstakt varðveislugildi af listrænum eða menningarsögulegum...

19.03.2025 Skólaþorp – Færanlegar kennslustofur úr timbri. Bygging og uppsetning.

0
Skrifstofa fjármálaþjónustu og ráðgjafar óskar eftir tilboðum í: Skólaþorp - Færanlegarkennslustofur úr timbri. Bygging og uppsetning, EES útboð nr. 16085. Verk þetta felur í sér byggingu og...

Fjölgað á leigumarkaði vegna aðflutts vinnuafls og versnandi lánakjara

0
Sérfræðingar hjá HMS segjast vongóðir um að stjórnvöld grípi til aðgerða sem stuðlað geti að betri leigumarkaði. Áhersla á húsnæðismarkaði hér á landi hafi...

Hæsti­réttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir

0
Hæstiréttur hefur veitt íslenska ríkinu og Landsvirkjun leyfi til áfrýjunar Hvammsvirkjunarmálsins beint til réttarins, án viðkomu í Landsrétti. Þetta kemur fram í ákvörðun Hæstaréttar, sem...

Kæru Brimbrettafélagsins vísað frá

0
Kæru Brimbrettafélags Íslands til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna framkvæmda við Þorlákshöfn hefur verið vísað frá. Nefndin telur félagið ekki eiga aðild að málinu. Úrskurðarnefnd...

Auð­veldara verði að breyta at­vinnu­hús­næði í í­búðir

0
Einfalda þarf regluverk til að geta breytt atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði og setja kvaðir á nýtingu íbúðarhúsnæðis til skammtímaleigu. Auka þarf framboð íbúða verulega og...

Vonast til að hefja framkvæmdir við ofanflóðavarnir í Grjótá í ár

0
Kaupa þarf upp fjórar fasteignir utan við Grjótá á Eskifirði vegna væntanlegra ofanflóðavarna. Hönnun varnanna er nærri lokið og fjármagn fyrir hendi þannig hægt...

Staða framkvæmda við meðferðarkjarna nýs Landspítala

0
Vinna við meðferðarkjarnann gengur vel og hefur lokafrágangur á útveggjaklæðningu verið í fullum gangi síðustu vikur og nú er búið að setja á húsið...