Vegagerðin skrifar undir samning við Þjótanda ehf. um Reykjaveg í Biskupstungum

0
Skrifað hefur verið undir verksamning við Þjótanda ehf. vegna endurbyggingar Reykjavegar í Biskupstungum. Verkið mun hefjast í september og verða að fullu lokið árið 2021....

29.08.2019 Baldursgata endurnýjun háspennu 2019

0
Verkkaupi er Veitur ohf. Verkið felst í að útbúa skurðstæði fyrir nýjan 11 kV háspennustreng ásamt því að ganga frá skurðstæðum að útdrætti loknum. Lagður verður...

Lagning nýs vegar í Hestfirði og Seyðisfirði í Ísafjarðardjúpi gengur samkvæmt...

0
Lagning nýs vegar í Hestfirði og Seyðisfirði í Ísafjarðardjúpi gengur samkvæmt áætlun að sögn Guðmundar Ólafssonar hjá Suðurverki ehf. Um er að ræða 7 km...

28.08.2019 HVE Akranesi, Sjúkrabílskýli og endurnyjun á lóð

0
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Heilbrigðisráðuneytis og Ríkiseigna, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við verkefnið HVE Akranesi, sjúkraskýli og endurnýjun lagna á lóð. Um er að ræða...

Opnun útboðs: Dettifossvegur (862) – Girðingar

0
Tilboð opnuð 30. júlí 2019. Uppsetning nýrrar girðingar við Dettifossveg (862) í Norður Þingeyjarsýslu, frá Ásheiði að Tóvegg. Heildarlengd girðingar er 12,3 km. Helstu magntölur eru: -...

Opnun útboðs: Bústaðavegur (418), frárein og breikkun rampa

0
Tilboð opnuð 30. júlí 2019. Lenging á frárein og breikkun rampa við Bústaðaveg ásamt tilheyrandi jarðvinnu, gerð hljóðmanar og breytingu á umferðarljósum. Helstu magntölur eru: Skeringar...

Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Brú á Brunná

0
Tilboð opnuð 30. júlí 2019. Smíði nýrrar brúar á Brunná í Skaftárhreppi. Brúin er 24 m löng eftirspennt steypt bitabrú í einu hafi með steyptum...

Opnun útboðs: Snæfellsbær – Ólafsvík – Lenging Norðurgarðs, 2019

0
Tilboð opnuð 30. júlí 2019. Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboði í lengingu Norðurgarðs í Ólafsvík. Helstu magntölur: · Útlögn grjóts og kjarna samtals um 36.000 m3 ·...

Múrað yfir um­merki um skemmd­ar­verk

0
„Við erum að út­búa sér­staka brynju utan á kirkj­una, til þess að und­ir­búa okk­ur und­ir enda­lok al­heims­ins,“ seg­ir Ólaf­ur Rún­ar Ólafs­son, formaður sókn­ar­nefnd­ar Ak­ur­eyr­ar­kirkju,...

Hverfisgata 12 í Hafnarfirði er laus til úthlutunar fyrir flutningshús

0
Hafnarfjarðarbær auglýsir til úthlutunar lóð fyrir flutningshús. Um er að ræða einbýlishúsalóð að Hverfisgötu 12 og verður lóðin seld á föstu verði. Bæði einstaklingar og...