Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut
Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð.
Bíllinn var á vegum fyrirtækisins Steinsteypunnar. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins,...
Suðureyrarhöfn : Endurbyging vesturkants
Samningar standa yfir við lægstbjóðanda í endurbygggingu Vesturkans á Suðureyri. Útboð voru opnuð í desember.
Tvö tilboð bárust. Ísar ehf., Kópavogi bauðst til að vinna...
Fjárnám hjá Gerplustræti ógilt
Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti með úrskurði ákvörðun sýslumanns þess efnis að fjárnám hjá Gerplustræti 2-4 ehf. væri lýst árangurslaus.
Héraðsdómur Reykjavíkur ógilti í gær með úrskurði...
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir
Ríkisstjórnin ætlar að veita fyrirtækjum sem lenda í kröggum svigrúm gagnvart sköttum og gjöldum og setja aukinn kraft í opinberar framkvæmdir til þess að...
08.04.2020 Hlíðarendi – Yfirborðsfrágangur. Eftirlit, EES útboð
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Hlíðarendi – Yfirborðsfrágangur. Eftirlit, EES útboð nr. 14775.
Eftirlitsverkið felst í því að hafa...
24.03.2020 Viðhald malarvega á Suðursvæði 2020 – 2021. Þjónustustöð á Selfossi,...
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vegheflun á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð í Selfossi.
Helstu magntölur á ári eru áætlaðar:
Vegheflun: 600 km
Verki skal að fullu lokið...
Hæsti styrkurinn til byggingar útsýnispalls í Bolungarvík
Greint var frá úthlutun 1,5 milljarðs króna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020.
Fjármunirnir koma úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða...
24.03.2020 Viðhald malarvega á Suðursvæði 2020 – 2021. Þjónustustöð í Hafnarfirði;...
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vegheflun á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð í Hafnarfirði.
Helstu magntölur á ári eru áætlaðar:
Vegheflun: 200 km
Verki skal að fullu lokið...
Gríðarleg eftirspurn eftir þremur lóðum á Akranesi – 60 umsóknir
Mikil eftirspurn er eftir þeim lóðum sem eru í boði fyrir nýbyggingar á Akranesi.
S.l. föstudag var þremur lóðum úthlutað með formlegum hætti í bæjarþingsalnum...
Villandi útlitsmyndir af nýjum byggingum eru vandamál
Þekkjum við þetta ekki hérna á Íslandi? Byggingar líta allt öðruvísi út þegar þær eru risnar en þær voru á útlitsmyndum arkitekta og byggingaraðila.
Það...














