Ofanflóðavarnir fyrir 1,3 milljarða
Framkvæmdir við ofanflóðavarnir á Patreksfirði kosta 1,3 milljarða króna.
Það er lægsta tilboðið sem barst í verkið og er hundrað milljónum hærra en áætlað var....
Stjórnendur virtu að vettugi kostnaðarmat verkfræðistofu
Framkvæmdastjóri Ferils verkfræðistofu segir að kostnaðaráætlun sem fyrirtækið vann fyrir Upphaf fasteignafélag vegna verkefnis á Kársnesi standist og sé í takt við framvindu verksins....
Vilja byggja fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á Oddeyrinni á Akureyri
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti skipulagslýsingu á þriðjudaginn sem er fyrsti liðurinn í því að breyta gildandi aðalskipulagi Akureyrarbæjar svo verktakafyrirtæki verði heimilt að byggja allt...
Framkvæmdasýslan semur við Ara Oddsson ehf. vegna HVE Akranesi, Sjúkrabílskýli og...
Tilboð voru opnuð 28. ágúst 2019.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Nr. Bjóðandi ...
Verktakar hafa sagt upp fólki vegna Upphafs verktakafyrirtækis
Verktakar sem starfað hafa fyrir Upphaf, verktakafyrirtækis í eigu sjóðs Gamma, hafa þurft að segja upp starfsfólki sem rekja má til fjárhagsvandræða Upphafs.
Þetta herma...
Sprengingar við byggingar langt komnar við eldri byggingar Landspítala
Á næstu dögum klárast mesta framkvæmdaraskið upp við eldri byggingar Landspítala við Hringbraut vegna nýbygginga í Landspítalaþorpinu.
Áætlað er að sprengingum ljúki um mánaðamótin september...
05.11.2019 Hringvegur (1) um Steinavötn og Fellsá (EES útboð)
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá ásamt uppbyggingu á Hringvegi í Suðursveit á tveimur köflum beggja megin brúa.
Veita...
Opnun útboðs: Dettifossvegur (862) Girðing, Ásheiði – Tóveggur
Tilboð opnuð 1. október 2ö19. Uppsetning nýrrar girðingar við Dettifossveg (862) í Norður Þingeyjarsýslu, frá Ásheiði að Tóvegg.
Heildarlengd girðingar er 12,3 km.
Helstu magntölur eru:
-...
Opnun útboðs: Hjúkrunarheimili í Árborg
Hjúkrunarheimili í Árborg
Útboð nr. 21003
Tilboð voru opnuð 30. september 2019
Tilboð við opnun voru eftirfarandi:
Nafn bjóðanda ...