26.03.2020 Veitur ohf. „Asparskógar – Jarðvegsskipti og lagnir veitukerfa“

0
Veitur ohf. og Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkefnið: „Asparskógar – Jarðvegsskipti og lagnir veitukerfa“ Verkið felst í að leggja nýjar lagnir fyrir lóðir við...

25.03.2020 Veitur ohf. „Bygging húss yfir varaaflsvélar vatnsveitu Veitna“

0
Veitur ohf. óskar eftir tilboðum í verkefnið: „Bygging húss yfir varaaflsvélar vatnsveitu Veitna“ Veitur ohf. ætla að setja upp nýja varaaflsstöð á lóð við A12...

Opnun útboðs: Efnisvinnsla á Norðursvæði vesturhluti 2020 (EES útboð)

0
Opnun tilboða 3. mars 2020. Malarvinnsla á Norðursvæði vesturhluti 2020, malarslitlag (0/16). Helstu magntölur á ári eru: Efnisvinnsla í 6 námum á Norðvesturlandi: 27.000 m3 Verki skal...

Opnun útboðs: Leiðigarður og bakkavörn, Jökulsá í Lóni

0
Tilboð opnuð 3. mars 2020. Leiðigarður og bakkavörn við Jökulsá í Lóni Um er að ræða leiðigarð við landstöpul vestan megin brúar yfir Jökulsá í...

Maður lést í vinnuslysinu í Mosfellsbæ

0
Pólskur karlmaður á sextugsaldri lést í vinnuslysi í Mosfellsbæ í gær. Slysið varð í nýbyggingu í Sunnukrika um miðjan dag í gær. Gólfplata hrundi með...

03.04.2020 Landsnet hf. Hólasandslína 3: Forsteyptar einingar.

0
Landsnet óskar eftir tilboðum í verk vegna Hólasandslínu 3 sem lýst í útboðsgögnum þessum auðkennd sem HS3-23, Hólasandslína 3: Forsteyptar einingar. Hólasandslína 3 liggur...

Stefna á að klára fimleikahúsið í Þorlákshöfn í ágúst

0
Framkvæmdir við fimleikahúsið í Þorlákshöfn ganga samkvæmt áætlun og mun verktakinn ljúka við uppsetningu á húsinu í mars. Frá þessu er greint í fundargerð Framkvæmda-...

Verk og vit frestað vegna veirunnar

0
Fram­kvæmda­aðili sýningarinnar Verk og vit hefur að höfðu sam­ráði við Em­bætti land­læknis og sam­starfs­aðila sýningarinnar á­kveðið að fresta sýningunni sem halda átti í Laugar­dals­höll...

Mikill við­búnaður vegna vinnu­­slyss í Mos­­fells­bæ

0
Mikill við­búnaður er nú við Sunnu­krika í Mos­fells­bæ vegna vinnu­slyss en þetta stað­festir Val­garður Val­garðs­son, aðal­varð­stjóri hjá lög­reglunni á höfuð­borgar­svæðinu í sam­tali við Frétta­blaðið. Að...

Opnun útboðs: Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2020-2022, Reykjanes

0
Tilboð opnuð 3. mars 2020. Viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Reykjanesi árin 2020-2022. Helstu magntölur eru: Viðgerð með íkasti: Malbikssögun: Viðgerð með fræsun: 850 m2 50 m 950 m2 Verkinu skal að...