NLSH auglýsir útboð vegna stækkunar á bráðamóttöku Landspítala
Um þessar mundir er auglýst útboð vegna stækkunar á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi.
Tilboða verður leitað í hönnun, framleiðslu á húseiningum og að reisa nýja...
Umsóknir um hlutdeildarlán fram úr framboði á fyrsta degi
Opnað var fyrir umsóknir um hlutdeildarlán fyrir marsmánuð í vikunni. Á fyrsta degi bárust umsóknir fyrir rúmlega 400 milljónir króna sem er nærri fimmtungi...
Jörfi opnar í Grænum iðngörðum
Samkvæmt tilkynningu hefur Jörfi ehf. pípulagna- og véltækniþjónusta, tekið til starfa í nýju 550 fermetra húsnæði við Nesflóa 1, í Grænum iðngörðum á Akranesi....
Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs
Hjón sem keyptu einbýlishús í Kópavogi árið 2017 fá engar skaðabætur úr hendi seljenda, þrátt fyrir að húsið hafi verið svo gott sem myglað...
21.03.2025 Göngustígar og útsýnispallur við Gullfoss
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, fyrir hönd Náttúruverndarstofnunar, óska eftir tilboðum í göngustíga og útsýnispall við Gullfoss.
Um er að ræða almennt útboð að ræða...
08.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Rangárvallasýsla og Flói
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, í Rangárvallasýslu og Flóa.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum...
08.04.2025 Vetrarþjónusta 2025-2028, Uppsveitir Árnessýslu
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið í Uppsveitum Árnessýslu.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er...
Gengið að tilboði Úlfsstaða ehf. í Gamla ríkið á Seyðisfirði
Í kjölfar auglýsingar Múlaþings um miðjan desember síðastliðinn eftir samstarfsaðilum um endurbyggingu Gamla ríkisins að Hafnargötu í Seyðisfirði hefur nú verið samþykkt að ganga...
Notkun á þráðlausu neti á byggingatíma Nýs Landspítala
Eins og greint var frá í fréttum áður af byggingu Nýs Landspítala var reifað hvernig hægt er að nota ýmis nettengd smátæki (IoT) í...