Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdum við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur miðar vel

Framkvæmdum við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur miðar vel

176
0

Framkvæmdir við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hófust í mars 2015, þegar fyrsta skóflustungan var tekin.

Framkvæmdum miðar vel, en í dag hófst uppsetning lerkigrinda utanhúss.

Eykt hf. er aðalverktaki verksins og FsR er með umsjón með framkvæmdum.

Áætluð verklok eru í október 2016.

Heimild: Fsr.is

Previous article16.08.2016 Vegrið á Austursvæði
Next articleNýja lúx­us­hót­elið á Höfðatorgi