Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 21.03.2025 Garðabær. Hnoðraholtsræsi- Fráveita

21.03.2025 Garðabær. Hnoðraholtsræsi- Fráveita

113
0
Mynd: Garðabær

Verkið felst í að endurnýja fráveitulögn frá Hnoðraholti um Hæðarbraut, sem sameinast núverandi fráveitulögnum við Gilsbúð.

Verktaki skal grafa fyrir lögnum, leggja nýja fráveitulögn og annast alla jarðvinnu og lagnavinnu. Verk þetta skal vinna skv. teikningum og verklýsingum þessum.

Helstu magntölur eru:

  • Fylling og burðarlög 320 m3
  • Upprif á malbiki og steypu 238 m2
  • Fráveitulagnir 390 m
  • Gröftur fyrir frárennslislögnum 920 m3
  • Lagnaþveranir 9 stk.
  • Þverun lækjar 1 stk.