Home Fréttir Í fréttum Vilja atvinnusvæði í Rjúpnahlíð

Vilja atvinnusvæði í Rjúpnahlíð

76
0
Rjúpnahlíð í Garðabæ. mbl.is/ÓEJ

Bæj­ar­yf­ir­völd í Garðabæ hafa hug á að út­víkka vaxt­ar­mörk bæj­ar­ins, frá því sem mælt er fyr­ir um í svæðis­skipu­lagi höfuðborg­ar­svæðis­ins sem sveit­ar­fé­lög­in þar standa að.

<>

Stend­ur vilji Garðabæj­ar til að skipu­leggja bygg­ing­ar­land í Rjúpna­hlíð, norðan Víf­ilsstaðavatns, og gera áætlan­ir Garðabæj­ar ráð fyr­ir því að í Rjúpna­hlíð verði at­vinnusvæði.

Ef breyt­ing­ar á svæðis­skipu­lagi eiga að hljóta fram­gang verða breyt­ing­ar að ger­ast á vett­vangi þess, sem þýðir að samþykki allra sveit­ar­fé­lag­anna þarf til að samþykkja breyt­ing­ar á því.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild: Mbl.is