Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdum við þverun Grindavíkurvegar lokið

Framkvæmdum við þverun Grindavíkurvegar lokið

88
0
Framkvæmdum við þverun Grindavíkurvegar er lokið. Ljósmynd/Aðsend

Fram­kvæmd­um við þver­un Grinda­vík­ur­veg­ar lauk í gær­kvöldi og klukk­an 8 í morg­un var hann opnaður fyr­ir allri um­ferð.

<>

Veg­merk­ing­ar verða málaðar á veg­inn um leið og tæki­færi gefst vegna veðurs, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Sett­ar voru gul­ar stein­blokk­ir við op­inn skurð í aust­ari ve­göxl í morg­un sem verða þar áfram í um tvær vik­ur vegna vinnu við fram­kvæmd­ir við vatns­brunn sem er ná­lægt ve­göxl­inni.

Heimild: Mbl.is