Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Uppsteypa bílakjallara nýja Landspítalans gengur vel

Uppsteypa bílakjallara nýja Landspítalans gengur vel

131
0
Mynd: NLSH.is

Uppsteypa bílakjallara undir Sóleyjartorgi, sem staðsettur er á milli meðferðarkjarna og fyrirhugaðrar byggingar dag, göngu og legudeildar Landspítalans, gengur vel að sögn Jóhanns G. Gunnarssonar staðarverkfræðings hjá NLSH.

<>

ÞG Verk hefur unnið við jarðvinnu og uppsteypu sökkla frá upphafi verks í júní. Uppsteypu sökkla fer að ljúka og fyrirhugað er að steypa botnplötu bílakjallara í september og veggjum kjallara K2.

Samhliða vinnu við undirstöður er unnið við jarðskaut og lagnir í grunni.

Heimild: NLSH.is