Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir við Knatthúss Hauka eru í fullum gangi

Framkvæmdir við Knatthúss Hauka eru í fullum gangi

168
0
Mynd: ÍAV hf.

Framkvæmdir við Knatthúss Hauka eru í fullum gangi og verið er að steypa síðustu stoðveggi hússins.  Verkið var boðið út í fyrra og samið var við ÍAV um framkvæmdir.  Gert er ráð fyrir tveimur árum liðnum sé hægt að taka knatthúsið í notkun.

<>

Heimild: Facebooksíða ÍAV hf.