Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Koparslegið Hús íslenskunnar

Koparslegið Hús íslenskunnar

566
0
Hús íslenskunnar á Melunum. mbl.is/sisi

Fram­kvæmd­ir við Hús ís­lensk­unn­ar á Mel­un­um eru í full­um gangi og byrjað er að klæða húsið að utan.

<>

Starfs­menn Ístaks unnu að því um helg­ina að setja kop­ar­klæðningu á suður­hluta húss­ins og tindraði hún í haust­blíðunni.

Áfram verður unnið að fram­kvæmd­um við húsið af full­um krafti og verklok eru áætluð sum­arið 2023.

Hús ís­lensk­unn­ar mun hýsa fjöl­breytta starf­semi Stofn­un­ar Árna Magnús­son­ar og ís­lensku­deild Há­skól­ans.

Heimild: Mbl.is