Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Strandavegur (643), brú á Bjarnarfjarðará

Opnun útboðs: Strandavegur (643), brú á Bjarnarfjarðará

110
0
Mynd: Vegagerðin

19.9.2017

<>

Tilboð opnuð 12. september 2017. Smíði nýrrar brúar á Bjarnarfjarðará á Strandavegi í Strandasýslu.

Brúin er 140 m vestan núverandi brúar á Bjarnarfjarðará. Brúin verður 50 m löng steypt eftirspennt bitabrú í tveimur höfum 25 m löngum. Hún verður með 8,0 m breiðri akbraut og 0,5 m breiðum bríkum. Heildarbreidd brúarinnar er 9,0 m.

Helstu magntölur eru:

•Rofvörn 500 m2

•Gröftur 925 m3

•Fylling við steypt mannvirki 3.500 m3

•Skurður niðurrekstrarstaura 66 stk.

•Mótafletir 1.572 m2

•Steypustyrktarjárn 53.370 kg

•Spennt járnalögn 9.986 kg

•Steypa 604 m3

•Vegrið á brú 102 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2018.

Bjóðandi

Vestfirskir verktakar ehf., Ísafirði 179.599.100 122,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 146.507.000 100,0 -33.092