Tilboð opnuð 19. september 2017, Undirbyggingu nýs Hringvegar um Hornafjörð, nánar tiltekið milli Hólms og Djúpár. Alls 4,3 km með ræsagerð, ásamt tengingu við núverandi Hringveg. Ennfremur gerð undirbyggingar á 200 m kafla Brunnhólsvegar og 70 m kafla nýs Einholtsvegar. Jafnframt skal skipt um ræsi í núverandi vegi í ánni Míganda.
Helstu magntölur eru:
•Fyllingar, sig og yfirhæð innifalin 150.000 m3
•Ræsalögn 357 m
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júní 2018.
Bjóðandi
ÍAV hf., Reykjavík                 222.891.712     148,0    109.184
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum   179.986.905     119,5    66.279
Ístak hf., Mosfellsbæ              177.400.315     117,8    63.693
Áætlaður verktakakostnaður         150.561.000     100,0    36.853
Jökulfell ehf., Höfn               113.707.600    75,5 0 
		
	











