25.05.2021 Oddavegur (266) Oddi – Ártúnsvegur
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurmótun 2,8 km Oddavegar (266-01), frá Odda að Ártúnsvegi (2699-01).
Helstu magntölur eru:
- Skeringar 7.770 m3
- Fyllingar og fláafleygar 7.770...
25.05.2021 Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021
Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskar eftir tilboðum í verkið „Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021“.
Helstu verkþættir eru:
· Saga og brjóta eldri þekju.
· Steypa upp...
25.05.2021 Hrunavegur (344), Skeiða- og Hrunamannavegur að Kaldbaksvegi
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu 3,6 km kafla Hrunavegur (344) frá Skeiða- og Hrunamannavegi.
Helstu magntölur eru:
- Skeringar 10.000 m³
- Lögn stálræsa ...
02.06.2021 Hrunamannahreppur. Miðlunargeymir Berghylsfjalli
Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:
Miðlunargeymis Berghylsfjalli
Verklok eru 30. júní 2022.
Verkið felst í byggingu miðlunargeymis með lokahúsi á Berghylsfjalli, ásamt lagningu jarðlagna og tengingu...
20.05.2021 Hrunamannahreppur. Kópsvatn – Garðastígur
Hrunamannahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:
Kópsvatn – Garðastígur
Verklok eru 15. júlí 2022.
Verkið felur í sér að leggja hitaveitulögn frá Kópsvatni norðan Flúða, að Garðastíg...
Niðurrif hafið á reit Krónunnar á Akureyri
Niðurrif er hafið á böggunum á lóðinni við Glerárgötu þar sem fyrsta Krónuverslunin á Akureyri kemur til með að rísa.
Skv. samtali Kaffid.is við framkvæmdarstjóra...
Skóflustunga tekin að nýju iðnaðarhúsnæði á Blönduósi
Laugardaginn 8. maí tók Jóhannes Torfason, stjórnarformaður Protis og Vilko, fyrsta skóflustunga að nýju húsi á Ægisbraut 2 á Blönduósi.
Stefnt er að því að...
Stækkun hátækniseturs í Vatnsmýri mun kosta fimm til sex milljarða
Fasteignafélagið Eyjólfur, sem er í eigu fjárfestingafélagsins Aztiq, og Al-verk hafa undirritað samning um uppsteypu og frágang utanhúss vegna stækkunar hátækniseturs í Vatnsmýri.
Hátæknisetrið verður...
Styttist í fjögur þúsundasta íbúann og nýtt hverfi rís
Mikill uppgangur í Suðurnesjabæ og ásókn í lóðir. Nýtt hverfi í Sandgerði, Skerjahverfi, að rísa.
„Það er mikill uppgangur í Suðurnesjabæ um þessar mundir og...














