15.05.2025 Göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA
Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá, um 50 metrum ofan við núverandi...
Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum
Um þessar mundir er verið að reisa 436 íbúða byggð á Orkureitnum við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þar verða kynntar til sögunnar nýjar lausnir í...
02.05.2025 Snjóflóðavarnir Neskaupstaður
FSRE, fyrir hönd Fjarðabyggðar kt. 4706982099, óska eftir tilboðum í verkið Ofanflóðavarnir Neskaupstað.
Verkið felur í sér eftirfarandi þrjá þætti:
Framkvæma boranir og togpróf í...
Fyrsti áfangi uppbyggingar á Kringlusvæðinu
Borgarráð samþykkti í dag samkomulag við Reiti fasteignafélag, fyrir hönd Reita – þróunar og Reita atvinnuhúsnæðis, um fyrsta áfanga uppbyggingar á Kringlusvæðinu. Félagsbústaðir fá...
Áburðarverksmiðja föl fyrir 190 milljónir
Borgarráð hefur samþykkt að hefja söluferli á fasteign Reykjavíkurborgar að Gufunesvegi 40. Þetta hús tilheyrði áður áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Það er illa farið og...
Ný frárennslisdælustöð komin við höfnina í Grindavík
Ný frárennslisdælustöð komin við höfnina í Grindavík.
Í gær var nýrri frárennslisdælustöð komið fyrir á höfninni. Undirbúningsvinna hefur verið í gangi undanfarnar vikur en áform...
Opnun útboðs: Garðabær. Ástandsmat fráveitu, hreinsun og myndun lagna
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 25.03.2025
Opnun tilboða - Ástandsmat fráveitu, hreinsun og myndun lagna.
Eftirfarandi tilboð bárust í hreinsun og myndun lagna:
Aval ehf. kr. 25.910.966
Verkval...