For­sætis­ráð­herra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst

0
Forsætisráðherra leggur áherslu að framkvæmdir við nýtt fangelsi á Stóra Hrauni á Eyrarbakka hefjist sem fyrst enda byggingarnar í fangelsinu á Litla Hrauni orðnar...

Varnargarður við brúarstæði

0
Á aust­ur­bakka Ölfusár, ofan við Sel­foss, hef­ur nú verið komið upp varn­argarði á þeim stað þar sem ný brú yfir ána verður. Þetta er...

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn

0
Verktakafyrirtæki hefur lagt fram stefnu á hendur öðru fyrirtæki. Verktakafyrirtækið var ráðið sem undirverktaki síðarnefnda fyrirtækisins vegna framkvæmda við fasteign í Hveragerði sem fólust...

Öflugur alhliða byggingaverktaki í heimabyggð

0
Steini og Olli byggingaverktakar ehf er stofnað árið 1988 af tveimur húsasmíðameisturum, Ársæli Sveinssyni og Steingrími Snorrasyni. Fyrirtækið er í dag í eigu hjónanna Esterar S. Helgadóttur og Magnúsar...

Vand­ræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og rusla­haugur“

0
Framkvæmdir við nýjan aðalvöll KR hafa gengið hægar en vonast var til og fyrstu tveir heimaleikir liðsins voru færðir á annan völl. Samkvæmt núverandi...

Sorglegt að svo mörgum þurfi að vísa frá iðnnámi

0
Þrátt fyrir að sífellt fleiri útskrifist með sveinspróf hér á landi er hundruðum umsókna í iðn- og verknám hafnað á ári hverju. Enn fleiri...

Lekavandamál í sex ára gömlu húsi

0
Veg­far­end­ur í Voga­byggð hafa veitt því at­hygli að verið er að gera við fjöl­býl­is­hús í nýju hverfi. Við nán­ari skoðun kem­ur í ljós að...

Frumdrög Borgarlínu um Hamraborg komin í útboð

0
Vegagerðin hefur boðið út vinnu við frumdrög Borgarlínu um Hamraborg eftir Hafnarfjarðarvegi. Verkefnið felur meðal annars í sér frumdrög að borgarlínuleiðum og staðsetningu og...