Nýr kolefnisreiknir kynntur til leiks
Vegagerðin kynnti nýjan kolefnisreikni fyrir innviðaframkvæmdir á hádegisfundi í vikunni
Kolefnisreiknirinn hefur er kallaður LOKI. Það stendur fyrir lífsferilsgreining og kolefnisspor innviðaframkvæmda, en reiknirinn metur...
Rafmagn komið aftur á í Grindavík
Rafmagni var komið á í Grindavík í gærkvöldi með fjögurra kílómetra löngum streng frá Svartsengi. Loftlína varð fyrir miklum skemmdum í eldgosinu sem hófst...
Varar við þenslu á byggingamarkaði
Þrátt fyrir að hægt hafi á efnahagslífinu er verðbólga ekki að láta undan að sögn Seðlabankastjóra. Og það þrátt fyrir að stýrivaxtahækkanir bankans hafi...
11.06.2024 Yfirlagnir í Dalabyggð og Reykhólahreppi 2024, klæðing (Hraðútboð)
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir í Dalabyggð og Reykhólahreppi 2024, klæðing.
Helstu magntölur eru:
Klæðing, útlögn með þjálbiki
250.440 m2
Klæðing, holu- og sprungufyllingar
180 klst.
Klæðing, flutningur steinefnis
86.717...
Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla í Varmahlíð
Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla í Varmahlíð var tekin á dögunum við mikinn fögnuð viðstaddra. Verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu segir biðina hafa verið langa og...
04.07.2024 Lóðir í 2. áfanga Móahverfis á Akureyri
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa eftir kauptilboði í 45 einbýlis-, par- og raðhúsalóðir í Móahverfi.
Við skipulag svæðisins var lögð áhersla á að leggja grunninn...
Metfjöldi nemenda þreytir sveinspróf í múrverki
Metfjöldi nemenda taka sveinspróf í múrverki við Tækniskólann í vikunni eða alls 26. Þráinn Óskarsson kennari við múrdeild skólans segist finna fyrir aukinni jákvæðni...
Kirkjunni lokað vegna myglu
„Það var kominn tími á viðhald á Mosfellskirkju og við höfðum grun um að það gætu verið rakaskemmdir, sem varð til þess að við...
Samningur um framkvæmdir á félagssvæði KA undirritaður
Í síðustu viku var lagður fram til samþykktar í bæjarráði verksamningur við Húsheild ehf. vegna byggingu stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA ásamt frágangi á...
Framkvæmdir hafnar við síðasta áfanga ljósleiðara í Vestmannaeyjum
Starfsmenn Línuborunar hafa nú hafið jarðframkvæmdir á þriðja og seinasta áfanga lagningu ljósleiðara.
Á vef Vestmannaeyjabæjar eru íbúar á því svæði beðnir um að fara yfir áætlaða...