Framkvæmdir hafnar við jarðstrengslagnir Landsnets á Suðurlandi
Framkvæmdir eru hafnar við lagningu tveggja 66 kV jarðstrengja Landsnets á Suðurlandi, Selfosslínu 3 og Hellulínu 2. Strengirnir eru samtals um 41 km að...
Styrkur úr Framkvæmdasjóði aldraðra til stækkunar húsnæðisins á Kirkjuhvoli
Rangárþing eystra fær 202 milljónir í styrk úr Framkvæmdasjóði aldraðra til stækkunar húsnæðisins á Kirkjuhvoli
Styrkurinn er til að byggja viðbyggingu fyrir tólf hjúkrunarrými og...
23.06.2015 HS Orka hf: Sjávarlögn, útboðsgögn, útboð nr. F0212203-004
Innkaupadeild HS Orku hf annast framkvæmd útboða. Netfang innkaupadeildar er utbod@hsorka.is Útboð eru kynnt hér á síðunni á tilboðstíma og hér er unnt að...
HS orka og LNS Saga hafa gert verksamning um lagningu...
Undirritaður hefur verið verksamningur við LNS Saga um lagningu útrásarpípu fyrir sjávarlögn frá Svartsengi.
Verkið felst í að leggja um 140 m langa DN 600...
Opnun útboðs: Stækkun Búrfellsvirkjunar – Ráðgjafarþjónusta
Stækkun Búrfellsvirkjunar - Ráðgjafarþjónusta
Mánudaginn 01.06.2015 voru opnuð tilboð í „stækkun Búrfellsvirkjunar - Ráðgjafarþjónusta“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20188
Eftirfarandi tilboð bárust:
Efla hf. 730.350.328.- ISK
Mannvit hf. 987.420.767.-...
14.07.2015 Forval :Stækkun Búrfellsvirkjunar – Forval í vél- og rafbúnað
Landsvirkjun efnir til forvals um þátttöku í áætluðu útboði sem snýr að framleiðslu
vél- og rafbúnaðar við stækkun Búrfellsvirkjunar, samkvæmt forvalsgögnum nr. 20194.
Verkefnið felst í...
25.06.2015 Háteigsvegur – Færsla á stofnæð – Háteigsvegur að Rauðarárstíg
Orkuveita Reykjavíkur – veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið:
Háteigsvegur – Færsla á stofnæð
Háteigsvegur að Rauðarárstíg
Útboðverkið felst í leggja nýja stofnlögn vatnsveitu í...
Verkís vinnur að hönnun og útboðsgagnagerð tengivirkis í Vestmannaeyjum og Grundarfirði.
Verkís vinnur að hönnun og útboðsgagnagerð tengivirkis í Vestmannaeyjum og Grundarfirði.
Tengivirkið í Vestmannaeyjum er framhald af lagningu nýs sæstrengs til Vestmannaeyja sem Verkís vann...
21.7.2015 Isavia ohf. , kaup á ljósabúnaði fyrir flugvelli
Ríkiskaup f.h. Isavia ohf. óskar eftir tilboðum:
Airfield Lighting Systems for Gjogur Airport, Vopnafjordur Airport and Husavik Airport.
Kaupa á eftirfarandi ljósbúnað fyrir ofangreinda flugvelli
Brautaljós
akbrautaljós
enda- og...