Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel NLSH

Opnun útboðs: Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel NLSH

351
0
Drög að nýjum landspítala.

Við opnun eru lesin upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð.

<>

1. LNS Saga og LNS AS
kr. 1.833.863.753.-

2. Jáverk ehf
kr. 1.961.346.191.-

3. Ístak hf.
kr. 2.105.105.397.-

4. Íslenskir aðalverktakar hf.
kr. 1.909.918.407.-

Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 1.911.612.513.-

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins.