Home Fréttir Útboð 15.12.2015 Landsvirkjun, Boranir á Norðausturlandi

15.12.2015 Landsvirkjun, Boranir á Norðausturlandi

63
0

Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í borun á allt að 10 háhitaborholum á Norðausturlandi samkvæmt útboðsgögnum  nr. 20195.

<>

Verkið felst í borun á allt að 2500 m djúpum háhitaborholum, sem áætlað er að bora á árunum 2016-2018 á Norðausturlandi. Holurnar eru annars vegar lóðréttar með 8 ½“ vinnsluhluta og hins vegar stefnuboraðar með 8 ½“ vinnsluhluta.

Verkið er tvískipt; LOT-1 sem felur í sér borun á 7 holum og LOT-2 sem felur í sér borun á 3 holum.
LOT-2 er valkvætt fyrir verkkaupa.
Verklok  fyrir LOT-1 er 01.10 2017 og verklok fyrir LOT-2 er 01.10 2018.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 15. desember 2015 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.