Vill flýta Dýrafjarðargöngum: Tryggir líka aukið raforkuöryggi
Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður benti á það í umræðum á Alþingi í gær, að framkvæmdir við Dýrafjarðargöng eigi ekki að hefjast fyrr en á árinu...
Stöðvarhús Þeistareykjavirkjunar risið
Lokið er við að steypa stöðvarhús Þeistareykjavirkjunar og vinnu við stálgrind hússins lýkur í vikunni. Vont veður hefur gert verktakanum erfitt fyrir síðustu vikur,...
Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein...
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein,...
22.12.2015 Hitaveita frá Deildartungu, endurnýjun aðveituæðar í landi Miðfossa
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Hitaveita frá Deildartungu Endurnýjun aðveituæðar 2016:
Endurnýja skal um 2490 m. af 450mm asbestlögn með DN450 stálpípum einangruðum í...
Tilboð opnuð í jarðboranir á Þeistareykjum
Tilboð í jarðboranir á Þeistareykjum, útboðsgögn nr. 20195, voru opnuð þriðjudaginn 15. desember.
Eftirfarandi tilboð bárust:
LNS Saga ehf. and Leonard Nilsen and Sønner AS
kr. 2.338.492.187-
Daldrup...
Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári
Fyrsta árið sem hraðlest gengi milli Keflavíkur og Reykjavíkur er gert ráð fyrir að seldir verði 4,5 milljónir farmiða, sem skilar 13,5 milljarða króna...
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í viðbyggingu við Hótel Blönduós
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar telur að mögulegt sé að byggja 400 fermetra viðbyggingu við Hótel Blönduós á Aðalgötu 6 með þeim hætti að...