Vill flýta Dýrafjarðargöngum: Tryggir líka aukið raforkuöryggi

0
Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður benti á það í umræðum á Alþingi í gær, að framkvæmdir við Dýrafjarðargöng eigi ekki að hefjast fyrr en á árinu...

Stöðvarhús Þeistareykjavirkjunar risið

0
Lokið er við að steypa stöðvarhús Þeistareykjavirkjunar og vinnu við stálgrind hússins lýkur í vikunni. Vont veður hefur gert verktakanum erfitt fyrir síðustu vikur,...

Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein...

0
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein,...

22.12.2015 Hitaveita frá Deildartungu, endurnýjun aðveituæðar í landi Miðfossa

0
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Hitaveita frá Deildartungu Endurnýjun aðveituæðar 2016:   Endurnýja skal um 2490 m. af 450mm asbestlögn með DN450 stálpípum einangruðum í...

Tilboð opnuð í jarðboranir á Þeistareykjum

0
Tilboð í jarðboranir á Þeistareykjum, útboðsgögn nr. 20195, voru opnuð þriðjudaginn 15. desember. Eftirfarandi tilboð bárust: LNS Saga ehf. and Leonard Nilsen and Sønner AS kr. 2.338.492.187- Daldrup...

Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári

0
Fyrsta árið sem hraðlest gengi milli Keflavíkur og Reykjavíkur er gert ráð fyrir að seldir verði 4,5 milljónir farmiða, sem skilar 13,5 milljarða króna...

Skipulagsnefnd tekur jákvætt í viðbyggingu við Hótel Blönduós

0
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar telur að mögulegt sé að byggja 400 fermetra viðbyggingu við Hótel Blönduós á Aðalgötu 6 með þeim hætti að...