Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Nýr stálstigi milli efri og neðri útsýnissvæða á Gullfossi

Opnun útboðs: Nýr stálstigi milli efri og neðri útsýnissvæða á Gullfossi

195
0

20375 – Nýr stálstigi milli efri og neðri útsýnissvæða á Gullfossi

Lesin eru upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð m/vsk. ásamt kostnaðaráætlun m/vsk.

Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.

1. Myllan, stál og vélar ehf

kr. 82.164.855

2. Vörðufell ehf

kr. 58.756.009

Kostnaðaráætlun

kr. 51.778.600

Fleiri tilboð bárust ekki.

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….

Previous articleTafir við frágang á nýja fangelsinu á Hólmsheiði
Next articleOpnun útboðs: Dynjandi – bílastæði og göngustígar