Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Nýr stálstigi milli efri og neðri útsýnissvæða á Gullfossi

Opnun útboðs: Nýr stálstigi milli efri og neðri útsýnissvæða á Gullfossi

200
0

20375 – Nýr stálstigi milli efri og neðri útsýnissvæða á Gullfossi

<>

Lesin eru upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð m/vsk. ásamt kostnaðaráætlun m/vsk.

Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.

1. Myllan, stál og vélar ehf

kr. 82.164.855

2. Vörðufell ehf

kr. 58.756.009

Kostnaðaráætlun

kr. 51.778.600

Fleiri tilboð bárust ekki.

Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins….