Sækja um lóð undir steypustöð í Helguvík
Steypustöðin ehf. hefur sótt um lóð undir steypustöð í Helguvík. Sótt er um óstofnaða lóð við Stakksbraut í Helguvík til skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins...
„Miðborg Reykjavíkur á skilið betra en þetta“
„Það er alveg skelfilegt að sjá þetta,“ segir Trausti Valsson, skipulagsfræðingur, um fyrirhugaða uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur. Arkítekt segir húsin sem til stendur að...
Hyggst smíða „sjávarkljúfa“ neðansjávar
Stórar byggingar með ótal hæðum kallast skýjakljúfar í daglegu máli en það kann að breytast ef draumar belgíska arkitektsins Vincent Callebaut rætast um að...
Höfnuðu burstabæ en samþykktu hótel
Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Garðs hefur hafnað erindi frá eiganda Skagabrautar 86 í Garði þar sem óskað er eftir að fá að byggja burstabæ...
Breytingar á forstjóra hjá ÍAV
Karl Þráinsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Íslenskra aðalverktaka frá og með síðustu áramótum. Karl mun áfram sitja í stjórn félagsins...
Svæðið sem byggt verður upp við Tollhúsið í Reykjavík fær nafnið...
Svæðið sem byggt verður upp við Tollhúsið í Reykjavík fær nafnið Hafnartorg. Lokið hefur verið við hönnun þess og nú þegar er mikil eftirspurn...
Framkvæmdir hefjist á fyrri hluta þessa árs og ljúki á næsta...
Stefna að áframhaldandi uppbyggingu við Rósaselstorg
Áætlað er að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta þessa árs og ljúki á næsta ári. Byggingatími mun þó fara...