Markarfljótsbrú kostar 220 milljónir

0
Vel sækist að fjármagna göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal í Þórsmörk, sem verður 158 metra löng fullbyggð. Brúin gerir eitt af vinsælustu ferðamannasvæðum landsins...

Niðurrif varðar jafnvel þriggja ára fangelsi

0
„Ég sá þetta gerast á miðvikudag. Ég varð öskureiður og hissa. Þetta er óskiljanlegt athæfi,“ segir Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs,...

Lokaáfangi framkvæmda á Garðaflöt hafinn

0
Framkvæmdir á Garðaflöt eru hafnar að nýju eftir vetrartíð. Allt kapp er lagt á að klára þá lagna- og jarðvinnu sem eftir stendur ásamt yfirborðsfrágangi. Undirbúningsvinna...

Hjúkrunarheimilið í Árborg verði tilbúið fyrri hluta ársins 2019

0
Bæjarráð Árborgar hefur skipað þau Ástu Stefánsdóttur og Ara Björn Thorarensen í starfshóp um uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Árborg. Auk þeirra sitja tveir fulltrúar skipaðir af...

Borgin íhugar að kæra niðurrifið

0
Verktakar rifu í algeru leyfisleysi svonefnt Exeter-hús í Tryggvagötu í gær. Framkvæmdir hafa verið stöðvaðar. Borgin íhugar að kæra niðurrifið til lögreglu og formaður...

Landsvirkjun undirritar tvo verksamninga vegna stækkunar á Búrfellsvirkjun

0
Landsvirkjun hefur nýverið undirritað tvo verksamninga í tengslum við framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar. Annar verksamningurinn er milli Landsvirkjunar annars vegar og ÍAV (Íslenskra aðalverktaka hf.),...

Samið um undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

0
Landsnet hefur skrifað undir samning við Árna Helgason ehf. um undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og á næstu dögum verður skrifað undir samning við G....

Myglusveppur greindist í gólfdúk á leikskóla

0
Raki í húsnæði yngra stigs leikskólans Ársala á Sauðárkróki hafði valdið áhyggjum nokkurra foreldra sem óttuðust að þar kynni að vera myglusveppur. Þær áhyggjur...