Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Rifshöfn, endurbygging Norðurkants 2016

Opnun útboðs: Rifshöfn, endurbygging Norðurkants 2016

166
0

16.8.2016 Meginmál

<>

Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

·Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á núverandi Norðurkanti

·Jarðvinna, uppúrtekt og þjöppun

·Reka niður 135 stálþilsplötur og ganga frá stagbitum og stögum

·Steypa um 207 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf. Hafnarfirði 137.250.000 83,0 0
Stafnafell ehf, Snæfellsbæ og Þorgeir ehf., Rifi 137.340.813 83,1 91
Ísar ehf. Kópavogur 145.850.000 88,2 8.600
Áætlaður verktakakostnaður 165.282.250 100,0 28.032