Íslandshótel hefur hug á því að stækka Grand Hótel í Sigtúni...
Framkvæmdir við stækkun Grand Hótels gætu hafist í sumar, en fullbyggt verður það stærsta hótel á Íslandi.
Forsvarsmenn Íslandshótela hafa í nokkur ár haft hug...
Bandaríkjamenn vilja setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli
Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast...
Um 150 manns fá vinnu við stækkun Búrfellsvirkjunar
Á síðari hluta ársins 2016 má gera ráð fyrir um 100 starfsmönnum á virkjunarsvæðinu við Búrfellsvirkjun. Til stendur að stækka virkjunina á næstu árum.....
Lausar lóðir á Suðurtanga á Ísafirði
Lausar eru til umsóknar 11 lóðir á nýju deiliskipulagssvæði, á Suðurtanga, hafnar- og iðnaðarsvæði.
Um er að ræða:
5 lóðir fyrir léttan iðnað, Æðartangi 2, 4,...
Starf sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs
Bláskógabyggð varð sveitarfélag 9. júní 2002 en þá sameinuðust Biskupstungnahreppur, Laugardalshreppur og Þingvallahreppur. Íbúar eru alls 980. Bláskógabyggð er mjög landstórt og víðfemt sveitarfélag. ...
Opnun útboðs: DME (distance measuring equipment) for Keflavik airport
Lesin eru upp nöfn bjóðenda, nafn framleiðanda, tegund/undirtegund og heildartilb.upphæð
1. Bjóðandi: Thales Electronic Systems GmbH
Nafn framleiðanda: Thales Electronic Systems GmbH
Tegund/undirtegund: DME415 RPM
Heildartilb.upphæð í EUR:...
Landsvirkjun og Jarðboranir hf. undirrita samning um boranir á Norðausturlandi
Landsvirkjun og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um borun allt að 10 gufuhola á Norðausturlandi. Verkið kemur einkum til vegna gufuöflunar fyrir 2. áfanga...
Mosfellsbær skuldar ríkinu 100 milljónir vegna byggingar FMos
Mosfellsbær þarf að greiða íslenska ríkinu rúmlega hundrað milljónir króna vegna byggingar Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á árunum 2011 til 2014. Héraðsdómur Reykjavíkur komst í...
Vanræksla gatnaviðhalds er stórhættuleg
„Ég varð verkfræðingur 1962 og bjó í yfir 30 ár erlendis. Ég kom einnig að vegagerð hér á landi og var meðal annars stjórnandi...
Austurvöllur mun breyta um svip
Umhverfi Austurvallar mun breytast mikið með fyrirhugaðri uppbyggingu á svonefndum Landssímareit.
Þar mun rísa 160 herbergja glæsihótel Icelandair Hotels í nokkrum byggingum og er áformað...