Útlit er fyrir að framkvæmdir við fimm stjörnu hótel við hlið...

0
Útlit er fyrir að framkvæmdir við fimm stjörnu hótel við hlið Hörpu hefjist í haust. Bandaríska fasteignafyrirtækið Carpenter & company hefur keypt byggingarrétt fyrir hótel...

SS vill byggja vörugeymslu í Eyjafirði

0
Sláturfélag Suðurlands vill reisa þúsund fermetra vörugeymslu við Krossanesborgir í Eyjafirði. Sláturfélagið hyggst nota geymsluna fyrst og fremst fyrir innfluttan áburð sem fer í...

Sjáðu nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki í Grindavík

0
Á dögunum fékk Grindavíkurbær afhenta nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki Grindavíkur. Það er orðið að veruleika, Ný aðstaða sem mun tengja íþróttir og mannlíf saman...

Þýskt fyrirtæki vill reisa vindmyllugarð í Grindavík

0
Þýska fyrirtækið EAB vill fá heimild bæjaryfirvalda í Grindavík til að setja upp vindmyllugarð í sveitarfélaginu. Viljayfirlýsing um verkefnið er enn trúnaðarmál vegna viðskiptahagsmuna....

Gengi fasteignafélagsins Reita er komið niður fyrir útboðsgengi félagsins

0
Gengi fasteignafélagsins Reita er komið niður fyrir útboðsgengi félagsins. Útboðinu lauk 27. mars og félagið var skráð í kauphöllina 9. apríl. Útboðsgengi í tilboðsbók...

„Dapurlegar afleiðingar þess að forsætisráðherra hefur áhuga á byggingum“

0
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er allt annað en hrifinn af hugmyndum forsætisráðherra um að reisa hús í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Þær...

Akureyrarbær skiptir aðallega við einn verktaka

0
Framkvæmdastjórar nokkurra verktakafyrirtækja á Akureyri furða sig á því að bæjaryfirvöld beini viðskiptum sínum aðallega til eins fyrirtækis, sérstaklega í ljósi þess að bæjarstjóri...

Líklegt að miklar hækkanir verði á húsnæðisverði yfir sumarmánuðina

0
Verðlag mun hækka um 0,1 prósent í apríl, samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka sem birt var í dag. Það er mun minna en sú...

Landsbankinn ætlar að selja meirihlutann af eign sinni í Reitum

0
Landsbankinn hefur ákveðið að selja tíu prósent hlut í fasteignafélaginu Reitum, en bankinn á alls um 18 prósent hlut í félaginu. Hluturinn verður seldur...