Útlit er fyrir að framkvæmdir við fimm stjörnu hótel við hlið...
Útlit er fyrir að framkvæmdir við fimm stjörnu hótel við hlið Hörpu hefjist í haust.
Bandaríska fasteignafyrirtækið Carpenter & company hefur keypt byggingarrétt fyrir hótel...
SS vill byggja vörugeymslu í Eyjafirði
Sláturfélag Suðurlands vill reisa þúsund fermetra vörugeymslu við Krossanesborgir í Eyjafirði. Sláturfélagið hyggst nota geymsluna fyrst og fremst fyrir innfluttan áburð sem fer í...
Sjáðu nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki í Grindavík
Á dögunum fékk Grindavíkurbær afhenta nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki Grindavíkur. Það er orðið að veruleika, Ný aðstaða sem mun tengja íþróttir og mannlíf saman...
Þýskt fyrirtæki vill reisa vindmyllugarð í Grindavík
Þýska fyrirtækið EAB vill fá heimild bæjaryfirvalda í Grindavík til að setja upp vindmyllugarð í sveitarfélaginu. Viljayfirlýsing um verkefnið er enn trúnaðarmál vegna viðskiptahagsmuna....
Gengi fasteignafélagsins Reita er komið niður fyrir útboðsgengi félagsins
Gengi fasteignafélagsins Reita er komið niður fyrir útboðsgengi félagsins. Útboðinu lauk 27. mars og félagið var skráð í kauphöllina 9. apríl. Útboðsgengi í tilboðsbók...
„Dapurlegar afleiðingar þess að forsætisráðherra hefur áhuga á byggingum“
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er allt annað en hrifinn af hugmyndum forsætisráðherra um að reisa hús í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Þær...
Akureyrarbær skiptir aðallega við einn verktaka
Framkvæmdastjórar nokkurra verktakafyrirtækja á Akureyri furða sig á því að bæjaryfirvöld beini viðskiptum sínum aðallega til eins fyrirtækis, sérstaklega í ljósi þess að bæjarstjóri...
Líklegt að miklar hækkanir verði á húsnæðisverði yfir sumarmánuðina
Verðlag mun hækka um 0,1 prósent í apríl, samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka sem birt var í dag. Það er mun minna en sú...
Landsbankinn ætlar að selja meirihlutann af eign sinni í Reitum
Landsbankinn hefur ákveðið að selja tíu prósent hlut í fasteignafélaginu Reitum, en bankinn á alls um 18 prósent hlut í félaginu. Hluturinn verður seldur...