Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri
Á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær var lagt til að skrifstofu eigna og atvinnuþróunar og umhverfis- og skipulagssviði verði falið að hefja viðræður við...
Brimborg: Stefnt er að byggingu 4-5 þúsund fermetra húsnæðis í Hádegismóum
Brimborg hyggst flytja starfsemi Volvo atvinnubifreiða upp í Hádegismóa. Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fimmtudaginn afhendingu lóðar og sölu byggingarréttar til Brimborgar. Söluverðið nemur 228...
Milljarða króna framkvæmdir við Húsavíkurhöfn hafnar
Milljarða króna framkvæmdir við Húsavíkurhöfn eru hafnar og mun höfnin og hafnarsvæðið taka miklum breytingum og stækka mikið frá því sem nú er.
Frá þessu...
Lausar lóðir á Suðurtanga á Ísafirði
Lausar eru til umsóknar 11 lóðir á nýju deiliskipulagssvæði, á Suðurtanga, hafnar- og iðnaðarsvæði.
Um er að ræða:
5 lóðir fyrir léttan iðnað, Æðartangi 2, 4,...
Opnun útboða: Akureyri – Höfnin við Hofsbót
Akureyri – Hofsbót, flotbryggja
3.2.2016
Tilboð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Steypa landstöpul
Útvega og setja niður...
Opnun útboðs: Akureyri – Oddeyrarbryggja, þekja
Tilboð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Steypa kantbita með pollum og stigum alls um...
Vilja sundlaug í miðjum Skerjafirði
Fjórar vinningstillögur að byggð á Kársnesi í Kópavogi voru kynntar í dag. Áfram er gert ráð fyrir brú yfir Skerjafjörð.
Keppnin er hluti af samnorrænni...
Stækkun á endurhæfingarmiðstöð SÁÁ – Vík á Kjalarnesi
Stækkun á endurhæfingarmiðstöð SÁÁ – Vík á Kjalarnesi.
Í dag var skrifaði THG Arkitektar undir hönnunarsamning við SÁÁ um gerð arkitektateikninga af stækkun endurhæfingarmiðstöðvar félagsins á...
Tillögur að breytingum á byggingarreglugerð til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á byggingarreglugerð. Markmið breytinganna er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða og er það í...
Siglufjörður: Skóla breytt í nýtísku íbúðarhús
Þröstur Þórhallsson, fasteignasali og stórmeistari í skák, festi sumarið 2015 kaup á gagnfræðaskólahúsinu að Hlíðarvegi 18-20 á Siglufirði og hefur síðan verið unnið að...