Rætt um samgöngur og uppbyggingu á Iðnþingi
Glímt við þjóðveginn – samgöngur og uppbygging var yfirskrift í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2017 sem fram fór í Reykjavík í dag. Jón Gunnarsson, samgöngu-...
Mikil fjölgun á brotum gagnvart erlendu launafólki
Alþýðusamband Íslands telur að tölur Vinnumálastofnunar um fjölda erlendra ríkisborgara á vinnumarkaði á Íslandi séu vanmetnar. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að aldrei...
Línulögn frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka ásamt byggingu þriggja tengivirkja.
Verkís hefur nú í tæpt ár unnið að stóru eftirlitsverki vegna línulagnar frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka ásamt byggingu þriggja tengivirkja.
Verkið felur...
Opnun útboðs: Ofanflóðavarnir Ísafirði – Aurvarnargarður ofan Hjallavegar, áfangi 2
Tilboð voru opnuð 7. mars 2017. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:
Nr.
Bjóðandi
Tilboð við opnun
Hlutfall af
kostn.áætlun
Tilboð eftir yfirferð
Hlutfall af
kostn.áætlun
1.
Kubbur ehf.
63.551.350.-
113,48%
63.551.350.-
113,48%
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 56.000.000.-
Tilboð hefur...














