Vilja byggja risahótel við Þingvelli
Áformað er að reisa lúxus hótel, heilsársbústaði og 18 holu golfvöll, svo fátt eitt sé nefnt, á Skálabrekkujörð við Þingvelli. Jörðin liggur á vatnsverndarsvæði...
Norðfjarðargöng verða opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 11. nóvember kl. 13:30 verða Norðfjarðargöng formlega opnuð á hefð-bundinn hátt. Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun þá klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar...
Heilsuræktarstöð í Ásgarði Garðabæ – umsóknir í forvali
Heilsuræktarstöð í Ásgarði - umsóknir í forvali
Í forvali bárust eftirfarandi umsóknir.
RFC ehf., kt. 710511-0120.
Laugar ehf., kt. 631098-2079.
Sporthöllin ehf., kt. 500108-1690.
Bæjarráð samþykkir að öllum ofangreindum...
Tólfhundruð manna byggð mun rísa á svökölluðum Kringlureit á næstu árum
Tólfhundruð manna byggð mun rísa á svökölluðum Kringlureit á næstu árum. Þá verður Kringlan sjálf stækkuð um 30 þúsund fermetra og flestum bílastæðum verður...
Byggingakranarnir álíka margir og árið 2007
Fjöldi byggingakrana á landinu nálgast nú fjöldann sem var árið 2007. Prófessor í hagfræði segir að nú sé byggt á traustari stoðum en ástæða...
Samið við Work North eftir ítarlega skoðun á tilboðsaðilanum
Umfjöllun í fjölmiðlum á undanförnum vikum hefur verið töluverð um valið á verktakanum Work North ehf, og þar vakti þessi frétt DV mikla athygli.
Vegna...
40 íbúðir af 71 við Efstaleiti seldar
Fjörutíu íbúðir af sjötíu og einni við Efstaleiti hafa selst á tiltölulega skömmum tíma. Einn keypti heila byggingu með átján íbúðum. Íbúðalánasjóður telur að...














