Umferðin fer til bráðabirgða um nýjan Ölfusveg
Vegna framkvæmda við breikkun Suðurlandsvegar frá Varmá við Hveragerði og langleiðina að Kotstrandarkirkju hefur umferðinni verið beint framhjá.
Hún fer um svokallaðan Ölfusveg sem verður...
Þúsundasti rafvirkinn útskrifaðist úr FB
153 nemendur útskrifuðustu úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu á þriðjudaginn síðastliðinn.
Alls útskrifuðust 83 nemendur með stúdentspróf, 12 sjúkraliðar, 20...
12.06.2019 VEV-2019-16 – Álfsnes, háspenna og hitaveita
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið
„VEV-2019-16 Álfsnes, háspenna og hitaveita“.
Verkið felst í lagningu á nýjum háspennustrengjum ásamt nýrri hitaveitu, bæði framrás og bakrás...
27.06.2019 VEV-2019-09 – Árbæjaræð – Stofnæð hitaveitu
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið
„VEV-2019-09 – Árbæjaræð – Stofnæð hitaveitu“.
Verkið er í aðalatriðum fólgið í lagningu nýrrar 700mm (DN700) stofnæðar hitaveitu, einangruð...
19.06.2019 Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi – Byggingarútboð
Verkið felst í uppbyggingu nýrrar Þjónustumiðstöðvar í Þjóðgarði Snæfellsjökuls á Hellissandi.
Bygging gestastofunnar mun hýsa fjölbreytta starfsemi þjóðgarðsins. Húsgrunnur nýbyggingar samanstendur af tveimur megin byggingum...
Kæru vegna niðurrifs sundhallar Keflavíkur vísað frá
Kæru Ragnheiðar Elínar Árnadóttur vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar að heimila niðurrif Sundhallar Keflavíkur og að byggð verði þrjú fjölbýlishús á svæðinu var vísað frá...
Framkvæmdir við Kalmanstorg og Esjubraut á Akranesi hafnar
Einnig verður nýr göngu- og hjólastígur gerður norðan við Esjubraut. Veitur munu endurnýja allar lagnir samhliða þessum framkvæmdum.
Áætlaður framkvæmdatími er til septemberloka 2019 í...
12.06.2019 Dettifossvegur (862) Hólmatungur – Ásheiði
Vegagerðin býður hér með út nokkra verkhluta nýbyggingar Dettifossvegar (862).
Á Dettifossvegi skal leggja burðarlag og klæðingu á um 7,2 km kafla ofan Vesturdals og...