Framkvæmdir fyrir 900 milljarða á tíu árum
Á næstu tíu árum verður framkvæmdum flýtt fyrir 27 milljarða króna, bæði hvað varðar framkvæmdir í flutnings- og dreifikerfi raforku og í ofanflóðavörnum til...
23.03.2020 Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirfarandi eignum Akureyrarbæjar:
Íþróttahúsi Glerárskóla
Sundlaug Akureyrar
Naustaskóla
Keilusíðu 1-3-5
Vallartúni 2
Tilboðum skal skila til Umhverfis- og...
18.03.2020 Akureyrarbær. Gerð að- og fráreina á Miðhúsabraut
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Akureyrarbæjar, Haga hf. og Rarik ohf., óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, lagningu strengja og yfirborðsfrágangs vegna gerðar að-...
Fulltrúar frá fjárlaganefnd Alþingis skoðuðu framkvæmdir við nýjan Landspítala
Fulltrúar frá fjárlaganefnd Alþingis skoðuðu í gær stöðu við framkvæmdir við nýjan Landspítala en nú standa yfir jarðvegsframkvæmdir við Hringbraut.
Auk fulltrúa fjárlaganefndar var fulltrúi...
Samið um hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa í Reykjanesbæ
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ.
Gert er ráð fyrir að...
Telur eðlilegt að framkvæmdin hafi farið fram úr áætlun
Viðgerð á Ráðhúsi Árborgar sem átti að kosta fimm milljónir króna stefnir í að verða að hundrað milljóna króna viðhaldsverkefni. Bæjarfulltrúar vilja rannsókn á...
Kostnaður við viðbyggingu endaði í 213 milljónum
Viðbyggingu við Eyjahraun 1 í Vestmanneyjum er lokið og hefur lokaúttekt farið fram.
Fram kemur í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs að samningsverk hafi verið kr....
Kanna fýsileika þess að leggja hitaveitu um hluta Hörgársveitar
„Hörgársveit telur óviðunandi að íbúar sveitarfélagsins þurfi að sæta svo löku hlutskipti þegar gjöful jarðhitasvæði eru innan sveitarfélagsmarkanna,“ segir í umsögn sveitarstjórnar Hörgársveitar, en...
Fá framkvæmdaleyfi fyrir Þ-H leið en búast við kæru
Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir Þ-H leið um Teigsskóg í Gufudalssveit. Samningar hafa ekki nást við alla landeigendur og líklegt...
Fyrsta bygging Háskólagarða HR senn tilbúin
Stefnt er að því að opna fyrir leigu á nýjum stúdentaíbúðum Háskólans í Reykjavík í byrjun ágúst á þessu ári. Í fyrsta áfanga verða...