Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Nýtt hót­el rís hjá Geysi í Hauka­dal

Nýtt hót­el rís hjá Geysi í Hauka­dal

247
0

Ný hót­el­bygg­ing við Geysi í Hauka­dal er vel á veg kom­in en u.þ.b. ár er þar til að hót­elið verður opnað. Her­berg­in í nýju bygg­ing­unni verða 77 tals­ins og lagt er upp með að þau verði rýmri en geng­ur og ger­ist eða frá 30 m² og upp í 100 m² að stærð.

<>

 

Lagt er upp með að bygg­ing­in falli vel að um­hverf­inu í kring en það er arki­tekta­stof­an DARK studio arki­tekt­ar sem hannaði hót­elið. Bygg­ing­in er um 7 þúsund fer­metr­ar að stærð.