Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Eskifjörður – lenging Netagerðarbryggju 2017

Opnun útboðs: Eskifjörður – lenging Netagerðarbryggju 2017

210
0

Tilboð opnuð 13. júní 2017. Hafnasjóður Fjarðabyggðar óskaðieftir tilboðum í að lengja Netagerðarbryggjuna á Eskifirði..

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

·    Reka niður 42 stk. af tvöföldum stálþilsplötum, bolta 65m langan stagbita við þilið og koma fyrir 18 stögum.

·    Jarðvinna, upptekt og fylling um 5.100 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ísar ehf., Kópavogi 45.415.500 108,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 42.000.000 100,0 -3.416