Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Krýsuvíkurvegur (42), hringtorg við Hellnahraun II

Opnun útboðs: Krýsuvíkurvegur (42), hringtorg við Hellnahraun II

509
0

3.5.2017

<>

Tilboð opnuð 2. maí 2017. Vegagerðin og Hafnarfjarðarbær óskuðu eftir tilboðum í gerðhringtorgs á Krýsuvíkurvegi. Frá nýja torginu skal gera vegtengingar, annars vegar að Klukkutorgi og hins vegar að Dofrahellu. Einnig er innifalið í útboðinu uppsetning veglýsingar, lagnavinna, landmótun, bráðabirgðavegur o.fl.

Helstu magntölur eru:
•Rif malbiks 2.700 m2

•Bergskering 9.100 m3

•Fyllingarefni úr bergskeringum 1.900 m³

•Efni flutt á losunarstað 7.300 m³

•Ofanvatnsræsi 290 m

•Neðra burðarlag 2.500 m³

•Efra burðarlag 1.150 m³

•Tvöfalt malbik 1.800 m²

•Einfalt malbik 2.800 m²

•Kantsteinn 980 m

•Eyjar með steinlögðu yfirborði 360 m2

•Götuljósastólpar 28 stk.

•Frágangur fláa 2.450 m²

 

Verkinu skal að lokið eigi síðar en 15. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ljósþing ehf. og Alma-Verk ehf., Hafnarfirði 259.086.700 194,1 65.337
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði 193.750.050 145,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 133.500.000 100,0 -60.250