Home Fréttir Í fréttum 700 fermetra stækkun bráðamóttöku fyrir árslok

700 fermetra stækkun bráðamóttöku fyrir árslok

8
0
Bráðamóttaka Landspítalans í Fossvogi er löngu sprungin. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bráðamót­taka Land­spít­ala í Foss­vogi verður stækkuð með 700 fer­metra viðbót­ar­hús­næði sem á að vera til­búið fyr­ir lok þessa árs.

Samn­ing­ur Nýs Land­spít­ala og Verk­heima ehf. um verkið var und­ir­ritaður í gær.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráði Íslands.

Stór­bæt­ir aðstæður

Haft er eft­ir Ölmu D. Möller heil­brigðisráðherra að stækk­un­in muni stór­bæta aðstæður sjúk­linga og starfs­fólks og skipta sköp­um fyr­ir mik­il­væga starf­semi þar til ný bráðamót­taka verður opnuð í meðferðar­kjarn­an­um við Hring­braut.

Heimild: Mbl.is