Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Siglufjörður – Dýpkun við Bæjarbryggju 2016

Opnun útboðs: Siglufjörður – Dýpkun við Bæjarbryggju 2016

126
0

Tilboð opnuð 24. maí 2016. Fjallabyggð óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  • Dýpkun á fínu efni framan við Bæjarbryggju og innsiglingu á Siglufjarðarhöfn og losun fínefna fínefni í sjó við Siglunes og grófara efni á fyllingarsvæði við enda Bæjarbryggju.
  • Dýpkun á fínu efni um 65.000 m3
  • Dýpkun á grófara efni um 15.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 73.000.000 100,0 21.722
Jan De Nul n.v., Reykjavík* 51.278.171 70,2 0
Björgun ehf., Reykjhavík 69.930.000 95,8 18.652

* Tilboð Jan De Nul er í evrum. Tilboðið er hér fært í krónur á genginu 139,42.