Tilboð opnuð 24. maí 2016. Endurbygging og klæðing á 2,2 km kafla Upphéraðsvegar (931) og gerð efra burðarlags og klæðingu á 2,2 km kafla Fljótsdalsvegar (933) á Austursvæði.
Helstu magntölur á Upphéraðsvegi eru:
- – Fylling og fláafleygar 2.900 m3
- – Neðra burðarlag (Styrktarlag) 4.100 m3
- – Efra burðarlag 1.900 m3
- – Tvöföld klæðing 14.000 m2
- – Frágangur fláa 19.000 m2
Helstu magntölur á Fljótsdalsvegi eru:
- – Efra burðarlag 1.600 m3
- – Tvöföld klæðing 12.500 m2
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 20. september 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Ylur ehf. Egilsstöðum | 42.980.003 | 121,1 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 35.492.000 | 100,0 | -7.488 |