Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Jónstótt, Móttöku hús að Gljúfrasteini

Opnun útboðs: Jónstótt, Móttöku hús að Gljúfrasteini

292
0
Mynd: Gljufrasteinn.is

Þann 5.11.2024 var opnun í ofangreindu útboði.

<>

Tilboð bárust frá:

Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð
HH Trésmiðja ehf. 99.016.427 kr.
Ístak hf. 143.588.648 kr.
Land og verk ehf. 111.544.198 kr.
Proco ehf. 113.403.500 kr.

Kostnaðaráætlun fyrir verkið nam 73.576.475 kr. Fjárhæðir eru með virðisaukaskatti.

Heimild: Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir