Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Landsvirkjun. Bygging aðkomuvegar Hvammsvirkjunar

Opnun útboðs: Landsvirkjun. Bygging aðkomuvegar Hvammsvirkjunar

51
0
Fyrirhuguð Hvammsvirkjun. Ljósmynd/Landsvirkjun

Mánudaginn 4. nóvember kl. 14:00 voru opnuð tilboð í útboði nr. 2024-20 HVM01 Vegagerð, efnisvinnsla og lagnir.

<>

Samanburðarverð (tilboðsverð verkþátta + kolefniskostnaður) með virðisaukaskatti eru:

  • Fossvélar ehf: kr. 1.294.094.596
  • Suðurverk hf: kr. 1.851.940.169
  • Ístak hf: kr. 1.655.844.133
  • ÍAV hf: kr. 1.792.877.319
  • Þjótandi ehf: kr. 1.337.570.995
  • Grafa og grjót ehf: kr. 1.692.403.171
  • Samanburðarverð verkkaupa: kr. 1.807.321.048

Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um villur.

Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð ásamt kolefniskostnaði og tilkynna niðurstöður eins fljótt og auðið er.

Heimild: Landsvirkjun