Home Í fréttum Niðurstöður útboða Þarfaþing hf. lægstir vegna Urriðaholtsskóla 3.áfanga

Þarfaþing hf. lægstir vegna Urriðaholtsskóla 3.áfanga

716
0
Mynd: Garðabær

Þann 14 maí 2024 var opnun í útboði á vegum Garðabæjar vegna Urriðaholtsskóla 3.áfangi.

<>

Eftirfarandi tiilboð bárust:

  1. Þarfaþing hf.   kr. 2.449.005.747
  2. ÞG verk ehf      kr. 2.630.659.997
  3. Flotgólf ehf.      kr. 2.464.757.408
  4. Ístak hf.           kr. 2.830.336.246

 

Heimild: Garðabær